Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. 28.8.2019 11:24
Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. 28.8.2019 11:18
Topp tíu framúrskarandi ungir Íslendingar 2019 Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. 28.8.2019 11:00
Fær að hefja nám við Tækniskólann: „Ég er hins vegar ekki sátt við þessa afgreiðslu hjá Ármúlanum“ Móðir drengsins sem var meinað að sækja nám við Fjölbrautaskólann í Ármúla segist ekki hafa viljað hafa son sinn við nám þar úr því sem komið var. 28.8.2019 10:26
Baðst afsökunar eftir að hafa líkt meðstjórnanda sínum við górillu Það varð heldur vandræðalega uppákoma í morgunþætti bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar KOCO-TV þegar Alex Housden flutti fréttir af górillu í dýragarði í Oklahoma. 28.8.2019 09:26
Ætlar ekki að þiggja aðstoð G7-ríkja fyrr en Macron biðst afsökunar Bolsonaro segist hafa móðgast þegar Emmanuel Macron kallaði hann lygara. 27.8.2019 16:35
Keppa í gamanmyndagerð á Flateyri Fjórða gamanmyndahátíðin verður haldin á Flateyri dagana 19. til 22. september næstkomandi. Grín og gaman ræður ríkjum á þessari hátíð en þar eru ýmist sýndar kvikmyndir, haldnir tónleikar, uppistand eða annað sem gaman er. 27.8.2019 16:12
Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. 27.8.2019 14:39
Athugun leiddi ekkert óeðlilegt í ljós varðandi Caprisun-safana Greint var frá því í morgun að íbúar í Grafarvogi höfðu áhyggjur af því að mögulega hefði einhver óprúttinn aðili gert sér það að leik að rjúfa innsigli á Caprisun-fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups og bætt áfengi út í safann. 27.8.2019 14:26
Mosfellingar langþreyttir á þungri umferð Bæjarstjórinn segir verstu daga ársins standa yfir. 27.8.2019 13:55