Fangi safnaði 200 þúsund krónum fyrir Samhjálp Hljóp tíu kílómetra í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan Reykjavíkurmaraþon fór fram. 28.8.2019 16:06
Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. 28.8.2019 15:20
Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. 28.8.2019 14:13
Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. 28.8.2019 13:43
Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. 28.8.2019 13:18
Settu nýtt met í áheitasöfnun Rúmum 10 milljónum meira en í fyrra þegar 156.926.358 kr. söfnuðust. 28.8.2019 13:01
Íbúar miðborgarinnar jákvæðir í garð ferðamanna Á heildina litið hefur viðhorfið verið fremur jákvætt undanfarin misseri samkvæmt könnun Maskínu fyrir Höfuðborgarstofu. 28.8.2019 12:46
Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . 28.8.2019 12:25
Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28.8.2019 12:22
Kjörin formaður þingflokks Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. 28.8.2019 11:38