Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4.5.2023 10:12
Bein útsending: Loftslagsdagurinn í Hörpu Loftlagsdagurinn 2023 fer fram í Hörpu í dag þar sem fram koma helstu sérfræðingar þjóðarinnar í loftslagsmálum, ásamt fleiri fyrirlesurum úr ýmsum áttum. Dagskráin hefst klukkan tíu, stendur til klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. 4.5.2023 09:32
Jóna Fanney tekur við formennsku af Friðriki Jóna Fanney Friðriksdóttir var í gær kosin nýr formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna en hún hafði betur gegn sitjandi formanni, Friðriki Rafnssyni, í formannskjöri á aðalfundi félagsins í gær. Friðrik hafði gegnt embættinu síðastliðin tvö ár. 4.5.2023 08:43
Skjálfti 3,4 að stærð fyrir utan Reykjanestá Skjálfti 3,4 að stærð varð rétt úti fyrir Reykjanestá klukkan 8:08 í morgun. 4.5.2023 08:31
Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. 4.5.2023 07:40
Mildara loft komið og hitatölur yfir tólf stigum nær daglega Mildara loft er nú komið að landinu og förum við þá að sjá hitatölur skríða yfir tólf stig nánast daglega, einkum hlémegin fjalla og þar sem lítil eða engin úrkoma er. 4.5.2023 07:14
Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Fulltrúar Vörðu – Rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB munu kynna niðurstöður úr spurningakönnun Vörðu um stöðu launafólks á Íslandi á fundi klukkan 10:30. 3.5.2023 10:01
Séðir ættu að „geta komið sjö, átta páskaeggjum í pokann“ á lagersölu „Ef menn eru séðir þá ætti að vera hægt að ná einhverjum sjö eða átta stórum páskaeggjum ofan í pokann.“ 3.5.2023 09:46
Eiginkona Kevin Costner fer fram á skilnað Christine Costner, eiginkona stórleikarans Kevin Costner, hefur farið fram á skilnað. Þau hafa verið gift í átján ár og eiga saman þrjú börn. 3.5.2023 08:31
Maður handtekinn vegna fjöldamorðsins í Texas Lögregla í Texas í Bandaríkjunum hefur handtekið 38 ára karlmann vegna gruns um að hafa skotið fimm nágranna sína til bana norður af Houston, á föstudaginn. 3.5.2023 07:47