Einar í Hatara verður stigakynnir Íslands Trommugimpið Einar úr hljómsveitinni Hatara verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision í Liverpool annað kvöld. 12.5.2023 14:26
Gefa Evrópuráðinu fundarhamar eftir Siggu á Grund að gjöf Íslensk stjórnvöld munu gefa ráðherranefnd Evrópuráðsins útskorinn fundarhamar eftir listakonuna Sigríði Kristjánsdóttur, betur þekkt sem Sigga á Grund, að gjöf í tilefni af leiðtogafundinum sem hefst í Reykjavík á þriðjudag. 12.5.2023 13:46
Byrjað að dreifa nýju sorptunnunum í Reykjavík Dreifing á nýjum sorptunnum er hafin í Reykjavík og er þar unnið samkvæmt nýju flokkunarkerfi sorphirðu í samvinnu við nágrannasveitarfélög. 12.5.2023 13:04
Khan sleppt gegn tryggingu Dómstóll í Pakistan hefur úrskurðað að forsætisráðherranum fyrrverandi, Imran Khan, skuli sleppt gegn tryggingu og að hann skuli ekki handtekinn aftur á næstu tveimur vikum. 12.5.2023 10:38
Austurríski dúettinn ríður á vaðið og Loreen níunda á svið Austurríski kvendúettinn sem spyr sig hver Edgar sé verður fyrstur á svið á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer annað kvöld. Sænska söngkonan Loreen verður níunda, hinn finnski Käärijä þrettándi og breska söngkonan Mae Muller mun síðust stíga á stokk. 12.5.2023 07:41
Talsverð rigning á landinu og hiti að sautján stigum norðaustanlands Lægð er nú stödd við Hvarf og bárust skil frá henni yfir landið seint í gær sem skilar sér í aukinni rigningu í nótt og framan af degi í dag. Búast má við talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu og fylgir með sunnan strekkingur, þó reyndar hafi lægt vestast á landinu. 12.5.2023 07:09
Bregðast við afnámi þriggja ára bindingar á verðtryggðum sparnaði Arion banki hefur kynnt nýja sparnaðarleið á verðtryggðum sparnaði þar sem binding er styttur úr þremur árum í níutíu daga. 11.5.2023 14:57
Opna veitingastað í Gerðarsafni í næsta mánuði Nýr veitingastaður, sem ber nafnið Króníkan, mun opna í Gerðarsafni í Kópavogi í næsta mánuði en skrifað var undir samning við nýjan rekstraraðila veitingastaðarins í dag. 11.5.2023 14:16
Munu fara fram á himinháar bætur frá Grænlendingum Ástralska námuvinnslufyrirtækið Energy Transition Minerals, sem áður hét Greenland Minerals, ætla sér að stefna dönskum og grænlenskum stjórnvöldum og fara fram á himinháar skaðabætur, fái fyrirtækið ekki heimild til að halda fyrirhugaðri námuvinnslu áfram í Kuannersuit. 11.5.2023 13:45
Harpa Rut og Sölvi ráðin til LIVE Sölvi Sölvason lögmaður og Harpa Rut Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 11.5.2023 12:38