Leitin að arftaka Halldórs Benjamíns: „Það er ekkert stress í gangi“ „Þetta er í ferli og gengur vel. Það er ekkert stress í gangi.“ Þetta segir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, um stöðuna á ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra samtakanna. 11.5.2023 10:47
Bein útsending: Ræða framtíð opinberrar skjalavörslu Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heldur opinn fund í dag þar fyrirkomulag og framtíð opinberrar skjalavörslu verður til umræðu. 11.5.2023 10:01
Gréta María segir upp störfum hjá Arctic Adventures Stjórn Arctic Adventures hefur ráðið Ásgeir Baldurs í starf forstjóra Arctic Adventures hf. Gréta María Grétarsdóttir, sem gegnt hefur starfi forstjóra Arctic Adventures hefur sagt upp störfum. Hún hefur stýrt félaginu frá árslokum 2021 en starfaði þar áður hjá Brimi og Krónunni. 11.5.2023 09:52
Sigríður tekur við stjórnarformennsku hjá KLAK Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins, hefur tekið við stjórnarformennsku hjá KLAK - Icelandic Startups, en ný stjórn tók við störfum á aðalfundi félagsins í síðasta mánuði. 11.5.2023 09:37
Fjölmörg börn slösuð eftir að göngubrú hrundi í Finnlandi Fjölmörg börn eru slösuð eftir að göngubrú hrundi í finnsku borginni Espoo í morgun. Börnin eiga að hafa fallið úr fimm metra hæð. 11.5.2023 08:54
Snýr aftur úr veikindaleyfi í ágúst Jakob Ellemann-Jensen, varnarmálaráðherra Danmerkur og formaður Venstre, mun snúa aftur úr veikindaleyfi í byrjun ágústmánaðar. Ráðherrann fór í veikindaleyfi fyrir þremur mánuðum síðan og vísaði þar til í álags. 11.5.2023 08:31
Ilva var heimilt að kalla útsölu á Korputorgi „rýmingarsölu“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu frá síðasta sumri vegna kynninga Ilva um rýmingarsölu. 11.5.2023 07:55
Vaxandi sunnanátt og fer að rigna Mildur og rakur loftmassi er nú yfir landinu og í morgunsárið er vindur með hægasta móti og þoka lætur á sér kræla í flestum landshlutum. 11.5.2023 07:11
Arion breytir vöxtum Arion banki hefur ákveðið að að lækka vexti á verðtryggðum íbúðalánum sem bera breytilega vexti frá og með deginum í dag um 0,15 prósent og verða því 2,79 prósent. Þetta á við um lán sem þegar hafa verið veitt og ný útlán. 10.5.2023 09:50
Sveinn Bjarki ráðinn tæknistjóri Swapp Agency Sveinn Bjarki Brynjarsson hefur verið ráðinn tæknistjóri Swapp Agency og hefur hann þegar hafið störf. 10.5.2023 08:53