Bein útsending: Kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Hampiðjunnar Opinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Hampiðjunnar fer fram í dag þar sem stjórnendur munu kynna félagið og sögu þess ásamt því að farið verður yfir fyrirkomulag hlutafjárútboðsins. 30.5.2023 09:31
Íbúðaverð virðist stöðugt en sveiflur í meðalkaupverði sérbýla Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8 prósent á milli mánaða í apríl og hefur því hækkað um 2,6 prósent á síðustu þremur mánuðum. Virðist íbúðaverð vera nokkuð stöðugt. 30.5.2023 07:53
Skýjað og súld vestantil en hiti að tuttugu stigum fyrir austan Það hafa verið hvassir vindstrengir á norðan- og austanverðu landinu í nótt, en í dag mun snúast í minnkandi vestlæga átt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. 30.5.2023 07:07
Stefna á opnun Ævintýraborgar á bílastæðaplaninu við Laugardalsvöll Reykjavíkurborg stefnir á að opna tímabundinn leikskóla á bílastæðaplaninu við Laugardalsvöll, næst hringtorginu á mótum Reykjavegar og Engjavegar. Gangi allt eftir er gert ráð fyrir að leikskólinn, sem yrði svokölluð Ævintýraborg, myndi opna á fyrri hluta næsta árs og geta tekið við um hundrað börnum. 26.5.2023 13:00
Auður hækkar vexti Vextir hjá fjármálaþjónustan Auði munu hækka um allt að 0,80 prósent frá og með deginum í dag. 26.5.2023 10:17
Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26.5.2023 08:01
Rigning og von á stormi í fyrramálið Lægð suðvestur í hafi nálgast nú landið og fylgir henni rigning í dag. Síðdegis má reikna með að verði úrkomulítið norðaustanlands. Veðurstofan spáir að í kvöld fari lægðin norðaustur yfir land og í kjölfarið fylgi nokkuð hvöss vestan- og suðvestanátt. 26.5.2023 07:17
Sprenging hjá Sorpu í Gufunesi: „Verstu afleiðingar rangrar flokkunar“ „Það sem þú sérð þarna eru verstu afleiðingar rangrar flokkunar og það er fyrst og fremst vegna hárréttra viðbragða okkar starfsmanna að ekki fór verr.“ 25.5.2023 16:27
Forsetahjónin á leið í opinbera heimsókn til fæðingarlands Elizu Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Kanada 29. maí og verða til 1. júní. Þau verða þar í boði landstjórans Mary Simon. Um er að ræða fyrstu ríkisheimsókn Íslands til Kanada frá árinu 2000, en meðal annars verður fundað með Justin Trudeau forsætisráðherra. 25.5.2023 11:37
Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. 25.5.2023 11:10