varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hrönn Sigurðar­dóttir er látin

Hrönn Sig­urðardótt­ir, fitness-drottning og eigandi verslunarinnar BeFit, er látin, 44 ára að aldri. Hrönn glímdi við krabbamein í nýrnahettum, en hún greindist með meinið fyrir rúmu ári.

Dæmdur fyrir líkams­meiðingar af gá­leysi eftir hrað­akstur

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa verið valdur að umferðarslysi þar sem tveir slösuðust eftir að hann hafði misst stjórn á bíl sínum þar sem hann ók of hratt á þjóðvegi 1 í Hörgársveit í nóvember 2021.

Lægðin yfir miðju landinu en vindurinn mun ekki ná sér á strik

Miðja lægðarinnar, sem stýrt hefur veðrinu á landinu síðustu daga, er nú yfir miðju landinu. Lægðin er hins vegar orðin gömul og þrýstiflatneskja er í miðju hennar sem þýðir að vindur mun ekki ná sér á strik í dag. Það verða þó skúrir víða um land.

Sjá meira