Vann 245 milljarða í Powerball-lottóinu Heppinn happdrættismiðaeigandi í Kaliforníu í Bandaríkjunum vann 1,76 milljarða Bandaríkjadala, um 245 milljarða króna, í Powerball-happdrættinu í gær. 12.10.2023 13:39
Funduðu um „verklag og áherslur“ í Ráðherrabústaðnum Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í morgun. Meðal fundargesta voru formenn flokkanna þriggja og þingflokksformaður Sjálftstæðisflokksins. 12.10.2023 10:55
Bein útsending: Bjarni til svara í fyrirspurnatíma Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra eru á dagskrá þingfundar sem hefst klukkan 10:30. Þrír ráðherrar verða þar til svara, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra þar með talinn. 12.10.2023 10:08
Hörður Sigurbjarnarson er látinn Hörður Sigurbjarnarson, stofnandi Norðursiglingar á Húsavík, er látinn, 71 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Mývatnssveit aðfararnótt síðasta sunnudags. 11.10.2023 10:50
Dæmdur fyrir að skalla lögreglumann Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 45 daga fangelsi fyrir að hafa skallað lögreglumann eftir að hafa verið handtekinn í október á síðasta ári. 11.10.2023 08:56
Sidekick kaupir þýskt fyrirtæki Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health hefur gengið frá kaupum á þýska fyrirtækinu aidhere GmbH. 11.10.2023 08:32
Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar - Leyfum okkur græna framtíð „Leyfum okkur græna framtíð“ er yfirskrift haustfundar Landsvirkjunar sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. 11.10.2023 08:30
Festu bíl sinn í á að Fjallabaki Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í nótt vegna verkefna tengdum óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt. Fjölmennasta verkefnið tengdist útkalli vegna tveggja manna sem höfðu fest bíl sinn að Fjallabaki. 11.10.2023 08:17
Veðrið gengur niður en hvessir aftur í nótt Lægðin sem olli vonskuveðrinu hér í gær og nótt fjarlægist nú og stefnir á Noreg. Veðrið gengur því niður í dag, fyrst vestantil á landinu en þó verður enn allhvasst eða hvasst austast seint í dag. 11.10.2023 07:16
Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. 10.10.2023 12:22