varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elva Rakel tekur við af Hrund hjá Festu

Elva Rakel Jónsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Festu - miðstöð um sjálfbærni. Hún tekur við starfinu af Hrund Gunnsteinsdóttur sem hefur leitt störf Festu síðastliðin fjögur ár.

Støre hristir hressi­lega upp í ríkis­stjórninni

Anniken Huitfeldt hefur látið af embætti utanríkisráðherra Noregs. Þetta eru þeirra breytinga á norsku ríkisstjórninni sem Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti um í morgun.

Leik­konan Suzanne So­mers er látin

Bandaríska leikkonan Suzanne Somers er látin, 76 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Step By Step og Three‘s Company.

Ellert tekur við fjár­mála­sviði Ís­lands­banka

Ráðið hefur verið í fjórar stöður stjórnenda hjá Íslandsbanka, framkvæmdastjóra Fjármálasviðs, forstöðumann verðbréfamiðlunar, forstöðumann framlínuþjónustu Einstaklingssviðs og útibússtjóra á Húsavík.

Martti Ahtisaari fallinn frá

Martti Ahtisaari, fyrrverandi Finnlandsforseti og handhafi friðarverðlauna Nóbels, er látinn, 86 ára að aldri. 

Norð­læg átt og dá­lítil él norðan­til

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt, fimm til þrettán metrum á sekúndu, og dálitlum éljum á norðanverðu landinu, sér í lagi við ströndina, en minnkandi úrkoma síðdegis.

Bein út­sending: Kvíði á ó­líkum skeiðum lífsins

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir opinni málstofu í tilefni af geðheilbrigðisviku sem er nú haldin í skólanum í sjöunda sinn á vegum nemendaráðgjafar og sálfræðiþjónustu HR. Málstofan stendur milli 11:30 og 13:30.

Sjá meira