Kasakstan

Kasakstan

Fréttamynd

Borat býðst til að borga sektirnar

Sacha Baron Cohen, sá er gaf kvikmyndapersónuninni Borat líf, hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur á götum höfuðborgar Kasakstan.

Erlent
Fréttamynd

Friðarviðræður hafnar í Astana

Friðarviðræður sem ætlað er að binda enda það ófremdarástand sem ríkt hefur í Sýrlandi síðustu ár hófust í kasöksku höfuðborginni í morgun.

Erlent