EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 29.1.2026 17:45
Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Haukar og ÍR mætast í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. ÍR-ingar eru í þriðja sætinu en hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum. Haukar eru hins vegar í fimmta sætinu og hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum. Handbolti 29.1.2026 17:45
Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. Handbolti 29.1.2026 17:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti 29.1.2026 16:08
Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Íslenska og danska handboltalandsliðið voru með blaðamannafund í Herning í dag, fyrir undanúrslitaleikinn á EM annað kvöld. Vísir var með beint streymi frá fundinum. Handbolti 29. janúar 2026 14:31
Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Álagið á leikmönnum á Evrópumótinu í handbolta er nær ómannlegt og þá getur skipt sköpum að fá nægilega góðan nætursvefn. Þetta veit Þjóðverjinn Lukas Mertens sem fékk nóg af hrotunum í herbergisfélaga sínum. Handbolti 29. janúar 2026 14:00
Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 29. janúar 2026 13:25
Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ „Hann var stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum í sigrinum stóra gegn Slóveníu í gær. Ákvörðun Snorra Steins Guðjónssonar fyrir mót hafi gengið fullkomlega upp. Handbolti 29. janúar 2026 12:32
Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. Handbolti 29. janúar 2026 11:30
Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Grétar Ari Guðjónsson er snúinn aftur heim úr atvinnumennsku erlendis og hefur samið við Hauka í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29. janúar 2026 10:37
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Jón Halldórsson formaður HSÍ segir það ótrúlega leiðinlegt hversu fáir fengu miða á úrslitahelgina á EM í handbolta. Fjölskyldumeðlimir leikmanna munu þurfa að sitja heima og Sérsveitin verður ekki á svæðinu. HSÍ hefði getað tekið frá miða með lengri fyrirvara en fjárhagurinn leyfir það ekki. Handbolti 29. janúar 2026 10:26
Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Íslendingar eiga fyrir höndum undanúrslitaleik við Dani á EM í handbolta annað kvöld, í Herning. Alls eru 47 ár síðan að Ísland vann Danmörku fyrst á útivelli, eins og fyrrverandi forsetinn og sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson rifjaði upp á Facebook. Handbolti 29. janúar 2026 10:07
Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skortur á miðum gerir það að verkum að engar hópferðir verða frá Íslandi á undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta í Herning á morgun. Handbolti 29. janúar 2026 09:43
Skuldar þjálfara Dana öl Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið. Handbolti 29. janúar 2026 09:33
„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti. Handbolti 29. janúar 2026 08:35
Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Þó að spennan væri í hámarki í leik Þýskalands og Frakklands á EM í handbolta í gær gat Alfreð Gíslason gat ekki annað en brosað breitt þegar hann tók leikhlé á hárréttum tímapunkti, öfugt við umdeilt leikhlé sem hann tók fyrr í mótinu. Handbolti 29. janúar 2026 07:59
Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Handbolti 29. janúar 2026 07:30
„Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. Handbolti 29. janúar 2026 07:00
Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Handbolti 29. janúar 2026 06:30
Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann. Handbolti 28. janúar 2026 22:41
Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og tryggði sér undanúrslitaleik á EM á móti strákunum okkar. Handbolti 28. janúar 2026 22:27
Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28. janúar 2026 21:14
28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt. Innlent 28. janúar 2026 21:13
Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28. janúar 2026 20:59
Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28. janúar 2026 20:04
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti