Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum

Haukar og ÍR mætast í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. ÍR-ingar eru í þriðja sætinu en hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum. Haukar eru hins vegar í fimmta sætinu og hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum.

Handbolti
Fréttamynd

Guðni með upp­ör­vandi upp­rifjun fyrir slaginn við Dani

Íslendingar eiga fyrir höndum undanúrslitaleik við Dani á EM í handbolta annað kvöld, í Herning. Alls eru 47 ár síðan að Ísland vann Danmörku fyrst á útivelli, eins og fyrrverandi forsetinn og sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson rifjaði upp á Facebook.

Handbolti
Fréttamynd

Skuldar þjálfara Dana öl

Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið.

Handbolti
Fréttamynd

„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“

Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti.

Handbolti
Fréttamynd

Far­seðill á næsta stór­mót í höfn

Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári.

Handbolti