Hætta fylgir ferðamönnum á brúm Vegagerðin verður að bregðast við því að ferðamenn troði sér meðfram brúm landsins sem einungis eru ætlaðar farartækjum, til dæmis með því að setja upp skilti. Þetta segir Kári Jónasson leiðsögumaður. Innlent 8. júlí 2016 07:00
Látum vegakerfið ekki grotna niður Á sameiginlegum fundi Vegagerðarinnar og Samtaka ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrir skömmu kom fram að innan Vegagerðarinnar er nú unnið að því að reikna út verðmæti vegakerfis landsins. Fyrstu niðurstöður benda til að verðmæti þess geti verið á bilinu 600-700 milljarðar króna Skoðun 8. júlí 2016 07:00
Sumarpest fyllir Læknavaktina Óvenju annasamt hefur verið á Læknavaktinni í Kópavogi síðustu daga miðað við árstíma. Fleiri lækna hefur þurft á vakt og sjúklingarnir hafa verið hátt í tvöfalt fleiri en venja er. Innlent 7. júlí 2016 18:30
Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? Innlent 7. júlí 2016 09:41
Náttúruvernd Íslands Vorið 2002 var samþykkt á Alþingi að stinga veikburða starfsemi náttúruverndar á Íslandi ofan í skúffu hjá öflugri Hollustuvernd ríkisins svo að úr yrði Umhverfisstofnun. Það var mikið óheillaskref fyrir náttúruvernd á Íslandi. Skoðun 6. júlí 2016 07:00
Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. Innlent 2. júlí 2016 13:52
Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. Innlent 1. júlí 2016 21:34
Erlendar rútur raska ró Samtaka ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fengið ábendingar um að hér á landi starfi í auknum mæli erlend rútufyrirtæki og ekki sé greiddur virðisaukaskattur af starfsemi þeirra. Innlent 29. júní 2016 06:00
Erfiðlega gekk að afhenda farangur í Leifsstöð í nótt Tafirnar má rekja til uppsetningar á nýju farangurskerfi. Innlent 27. júní 2016 10:30
Bjóða enska landsliðinu í hvalaskoðun til að jafna sig eftir tapið gegn Íslendingum Starfsmenn hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar eru sigurvissir fyrir leik Íslands gegn Englandi. Innlent 23. júní 2016 21:15
Hálf milljón í sekt fyrir leyfislausa ferðaþjónustu Maðurinn, sem flutti mál sitt sjálfur, taldi að lög um skipan ferðamála brytu gegn stjórnarskrárvörðum rétti sínum. Innlent 21. júní 2016 10:36
Göngufólk í vanda við Hrafntinnusker Göngufólkið sem sendi frá sér neyðarboð á gönguleiðinni um Laugaveg í morgun er fundið heilt á húfi. Innlent 21. júní 2016 09:03
Rukka meira í Bláa lónið á álagstímum Stakur miði kostar frá 7.100 kr upp í 8.500 krónur. Viðskipti innlent 21. júní 2016 09:00
Fleiri mál tengd vinnumansali Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar Innlent 18. júní 2016 07:00
Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn. Innlent 13. júní 2016 07:00
WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. Innlent 9. júní 2016 14:33
Silfra á kafi í köfurum Engar takmarkanir eru á fjölda rekstraraðila né fjölda kafara sem fara í gegn um gjána á hverjum degi. Fjöldi kafara árið 2015 var um þrjátíu þúsund. Innlent 8. júní 2016 06:00
Eigandi Stay Apartments segir gullæði ríkja í ferðaþjónustunni Halldór Meyer segist hafa horft sér til skelfingar á mannorðið hverfa á tíu mínútum. Innlent 7. júní 2016 13:21
Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar Skoðun 7. júní 2016 07:00
Fjögur hvalaskoðunarfyrirtæki fá alþjóðlega umhverfisvottun Landvernd hefur veitt fjórum hvalaskoðunarfyrirtækjum bláfánavottun fyrir sjálfbæra sjávarferðamennsku. Þetta er í fyrsta skipti sem Bláfáninn er veittur hvalaskoðunarfyrirtækjum í heiminum. Innlent 7. júní 2016 06:00
Flutt hátt í þrjú tonn af rusli með þyrlu úr Fjörðum 50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur um helgina. Innlent 6. júní 2016 14:15
Túristar tjalda á miðjum vegi Furðusögur úr ferðamálabransanum ætla engan enda að taka. Innlent 3. júní 2016 14:20
Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum Vesturbæjarlaug er lokuð og stór hluti Sundlaugar Akureyrar. Innlent 3. júní 2016 09:00
Egilsstaðabúar langþreyttir á sofandi ferðamönnum: „This is our home“ Egilsstaðabúar geta nú nálgast sérstakan dreifimiða sem setja má á rúður bíla ferðamanna sem leggjast til næturhvílu í bílum sínum hér og þar. Innlent 2. júní 2016 13:30
Bíll valt niður Reynisfjall Einn er alvarlega slasaður og fluttur með þyrlu til Reykjavíkur. Innlent 2. júní 2016 13:07
Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Frá og með næstu áramótum verður heimilt að leigja út íbúðir sínar án rekstrarleyfis í allt að níutíu daga á ári. Viðskipti innlent 2. júní 2016 12:30
Verkleysið Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum. Fastir pennar 1. júní 2016 07:00
Gestasprettur í borginni Fáa hefði órað fyrir því árið 2003 að 300 þúsund erlendir ferðamenn þess árs á Íslandi yrðu orðnir að heilum 2 milljónum árið 2017. Skoðun 1. júní 2016 07:00
Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Viðskipti innlent 31. maí 2016 19:35
Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. Innlent 31. maí 2016 15:34