Valli sport: Ég var svekktur og ég faldi það ekkert „Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður,“ segir Valli sport sem hélt innilega með Maríu. Lífið 22. maí 2015 16:44
EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. Lífið 22. maí 2015 15:54
Gista áfram á hótelinu en fæðispeningar falla niður Fulltrúar Íslands á Eurovision í Vín þurfa að greiða fyrir mat og drykk úr eigin vasa næstu tvo daga. Innlent 22. maí 2015 15:21
Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ Lífið 22. maí 2015 13:24
#12Stig tístað 13.495 sinnum í gær Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af öllum. Lífið 22. maí 2015 12:15
Veðbankar spá Svíum öruggum sigri Ítalía, Rússland og Ástralía í næstu þremur sætum. Svartfellingar verða neðstir. Lífið 22. maí 2015 12:10
Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. Lífið 22. maí 2015 11:06
Svíinn í leðurbuxunum: „Ónáttúrulegt að tveir menn vilji sofa saman“ Måns Zelmerlöw hefur í gegnum tíðina látið falla óvægin ummæli í garð samkynhneigðra. Lífið 22. maí 2015 10:00
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Lífið 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. Lífið 22. maí 2015 07:22
María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla Sport „Þú munt alltaf eiga risastóran stað í mínu hjarta.“ Lífið 21. maí 2015 23:14
„Grautfúl“ og „drullusvekkt“ að fara ekki áfram Bakraddasöngvarar Íslands segja allt hafa gengið upp í kvöld. Lífið 21. maí 2015 23:02
Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. Lífið 21. maí 2015 22:12
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. Lífið 21. maí 2015 21:53
María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. Lífið 21. maí 2015 20:45
Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina "Er hægt að vera meira sexy!!“ Lífið 21. maí 2015 20:19
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ Lífið 21. maí 2015 19:31
„We in Switzerland love Iceland!“ Stemningin fyrir utan Wiener Stadhalle var orðin ansi mögnuð fyrr í dag. Lífið 21. maí 2015 19:04
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ Lífið 21. maí 2015 18:31
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. Lífið 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. Lífið 21. maí 2015 17:30
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Lífið 21. maí 2015 16:34
Stigablað kvöldsins: Er María örugg áfram? Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf. Lífið 21. maí 2015 16:15
Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Blaðamenn sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir Maríu og laginu í hástert. Innlent 21. maí 2015 16:03
Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Lífið 21. maí 2015 15:57
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Lífið 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. Lífið 21. maí 2015 14:41