Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    United á eftir mark­sæknu ungstirni Arsenal

    Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ís­lendingar aftur til Eng­lands: Hver er næstur?

    Undanfarin ár hafa ekki margir íslenskir leikmenn spilað í Englandi. Regluverk ensku deildanna eftir Brexit og fleira hefur haft áhrif en nú eru Íslendingar allt í einu farnir að fara í hrönnum til Englands til að spila fótbolta. Stóra spurningin er, hver er næstur?

    Enski boltinn