Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Enskir úr­vals­deildar­dómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“

    Arnar Gunnlaugsson segir að Altay Bayindir, markvörður Manchester United, hefði gert sig sekan um slæm mistök í markinu sem Riccardo Calafiori skoraði fyrir Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ólafur Kristjánsson tók undir með Arnari en sagði þó að ekki væri alfarið hægt að skella skuldinni á tyrkneska markvörðinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Forest fær nýjan markahrók

    Samkeppnin í fremstu víglínu hjá Nottingham Forest hefur snaraukist eftir að félagið festi kaup á franska markahróknum Arnaud Kalimuendo frá Rennes fyrir 31,5 milljón evra.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Úlfarnir steinlágu gegn City

    Eftir að hafa orðið Englandsmeistari fjögur ár í röð endaði Manchester City í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabil. Liðið mætti í hefndarhug inn í nýtt tímabil.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Marka­laust á Villa Park

    Aston Villa og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir voru manni fleiri síðustu 23 mínútur leiksins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Ég hélt að við værum komin lengra“

    Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, varð fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda á Anfield í opnunarleik liðsins gegn Liverpool. Borin voru kennsl á sökudólginn strax og hann var fjarlægður úr stúkunni af lögreglu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Betra er seint en aldrei“

    Federico Chiesa skoraði gríðarmikilvægt þriðja mark Liverpool í 4-2 sigri gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Betra seint en aldrei sagði hann og tileinkaði Diogo Jota sigurinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik

    Ríkjandi Englandsmeistarar Liverpool fóru með 4-2 sigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool komst tveimur mörkum yfir, Bournemouth jafnaði en Liverpool setti svo tvö mörk til viðbótar á lokamínútum leiksins.

    Enski boltinn