Seinka sýningum fyrir leikinn Borgarleikhúsið hefur ákveðið að seinka öllum leiksýningum um korter á morgun svo leikhúsgestir geti horft á fyrri helming af leik Íslands í undanúrslitunum á EM í handbolta. Innlent 29. janúar 2026 18:06
EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 29. janúar 2026 17:45
Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. Handbolti 29. janúar 2026 17:15
„Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. Handbolti 29. janúar 2026 16:24
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. Handbolti 29. janúar 2026 16:08
Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Ísland á þrjá þjálfara í undanúrslitum Evrópumóts karla í handbolta og þeir hittust í Herning í dag, degi fyrir undanúrslitaleikina mikilvægu. Handbolti 29. janúar 2026 15:52
Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króata í handbolta, náðist á mynd í kossaflensi með Ásu Ingu Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Vinnuverndar, eftir sigur Króatíu á Sviss. Lífið 29. janúar 2026 15:31
Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla sniðganga fjölmiðlaviðburð á morgun fyrir undanúrslitaleik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipulagningu EHF í kringum úrslitahelgina í Herning í Danmörku. Handbolti 29. janúar 2026 14:42
Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Á sama tíma og þrír íslenskir þjálfarar eru komnir í undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta þá var sá fjórði, Aron Kristjánsson, að stýra liði Kúveit til bronsverðlauna á Asíumótinu. Handbolti 29. janúar 2026 14:40
Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Íslenska og danska handboltalandsliðið voru með blaðamannafund í Herning í dag, fyrir undanúrslitaleikinn á EM annað kvöld. Vísir var með beint streymi frá fundinum. Handbolti 29. janúar 2026 14:31
Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Álagið á leikmönnum á Evrópumótinu í handbolta er nær ómannlegt og þá getur skipt sköpum að fá nægilega góðan nætursvefn. Þetta veit Þjóðverjinn Lukas Mertens sem fékk nóg af hrotunum í herbergisfélaga sínum. Handbolti 29. janúar 2026 14:00
Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 29. janúar 2026 13:25
Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ „Hann var stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum í sigrinum stóra gegn Slóveníu í gær. Ákvörðun Snorra Steins Guðjónssonar fyrir mót hafi gengið fullkomlega upp. Handbolti 29. janúar 2026 12:32
Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. Handbolti 29. janúar 2026 11:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Jón Halldórsson formaður HSÍ segir það ótrúlega leiðinlegt hversu fáir fengu miða á úrslitahelgina á EM í handbolta. Fjölskyldumeðlimir leikmanna munu þurfa að sitja heima og Sérsveitin verður ekki á svæðinu. HSÍ hefði getað tekið frá miða með lengri fyrirvara en fjárhagurinn leyfir það ekki. Handbolti 29. janúar 2026 10:26
Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Íslendingar eiga fyrir höndum undanúrslitaleik við Dani á EM í handbolta annað kvöld, í Herning. Alls eru 47 ár síðan að Ísland vann Danmörku fyrst á útivelli, eins og fyrrverandi forsetinn og sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson rifjaði upp á Facebook. Handbolti 29. janúar 2026 10:07
Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skortur á miðum gerir það að verkum að engar hópferðir verða frá Íslandi á undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta í Herning á morgun. Handbolti 29. janúar 2026 09:43
Skuldar þjálfara Dana öl Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið. Handbolti 29. janúar 2026 09:33
„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti. Handbolti 29. janúar 2026 08:35
Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Þó að spennan væri í hámarki í leik Þýskalands og Frakklands á EM í handbolta í gær gat Alfreð Gíslason gat ekki annað en brosað breitt þegar hann tók leikhlé á hárréttum tímapunkti, öfugt við umdeilt leikhlé sem hann tók fyrr í mótinu. Handbolti 29. janúar 2026 07:59
Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Handbolti 29. janúar 2026 07:30
„Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. Handbolti 29. janúar 2026 07:00
Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Handbolti 29. janúar 2026 06:30
Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann. Handbolti 28. janúar 2026 22:41
Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og tryggði sér undanúrslitaleik á EM á móti strákunum okkar. Handbolti 28. janúar 2026 22:27
Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28. janúar 2026 21:14
28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt. Innlent 28. janúar 2026 21:13
Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28. janúar 2026 20:59
Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28. janúar 2026 20:04
Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Það tókst. Þvílíkir menn. Við fórum Krýsuvíkurleiðina að þessu en það tókst. Enda er það er íslenska leiðin. Undanúrslitin bíða. Handbolti 28. janúar 2026 19:27