Gengið um beina á strætum Parísar

Kapphlaup veitingaþjóna fór fram á götum Parísar, höfuðborgar Frakklands, í dag. Þar kepptust þjónar borgarinnar um að verða fyrstir í mark, á meðan þeir héldu á bakka með croissant, kaffibolla, og vatnsglasi, án þess að sulla niður.

18
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir