Íslendingar nota fæstir nægilega mikla sólarvörn

Íslendingar nota fæstir nægilega mikla sólarvörn að mati lækna sem vara við því að það geti tekið óvarið fólk skamman tíma að brenna þessa dagana. Slíkt geti haft alvarleg áhrif síðar. Þeir hvetja fólk til að bera á sig sólvarvörn og velja hana vel.

235
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir