Mótmæla uppbyggingu við gömlu höfnina

Íbúar í grennd við gömlu höfnina í Reykjavík eru ósáttir við fyrirætlanir borgarinnar um uppbyggingu í Vesturbugt og segjast ekki vilja "fleiri kassa". Umhverfissálfræðingur segir ótækt að byggja án þess að hirða um sögu og menningu staðarins og segir samráð við almenning vera leikrit.

40
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir