Alvarlegur skortur á öllum nauðsynjavörum
Ísraelar hafa opnað fyrir takmarkaðan innflutning hjálpargagna á Gaza og í dag var vörubílum með barnamat hleypt inn á svæðið. Alvarlegur skortur er á öllum nauðsynjavörum þar sem nær engum hjálpargögnum hefur verið hleypt inn á Gaza í rúma tvo mánuði.