Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu
Donald Trump Bandaríkjaforseti kom fram á fjöldasamkomu í Michigan-ríki í gærkvöldi þar sem hann og stuðningsmenn hans fóru yfir þau mál sem hann hefur komið í verk á síðustu mánuðum.
Donald Trump Bandaríkjaforseti kom fram á fjöldasamkomu í Michigan-ríki í gærkvöldi þar sem hann og stuðningsmenn hans fóru yfir þau mál sem hann hefur komið í verk á síðustu mánuðum.