Bogi les sinn síðasta fréttatíma

Bogi Ágústsson er fyrir löngu orðinn einn ástsælasti fréttamaður þjóðarinnar, og hefur á áratugalöngum ferli birst ótal sinnum á skjám landsmanna. Nú dregur þó til tíðinda, þar sem Bogi les sinn síðasta fréttatíma í Ríkissjónvarpinu í kvöld.

1664
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir