Fordæmalaust ástand skapast í fangelsum landsins

Fordæmalaust ástand hefur skapast í fangelsum landsins að sögn fangelsismálalastjóra. Ekki sé hægt að taka á móti föngum í gæsluvarðhald eða afplánun. Stærsti hluti þeirra sem sæta gæsluvarðhalds eru útlendingar.

54
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir