Friðarverðlaun Nóbels voru afhent í Ósló í dag

Friðarverðlaun Nóbels voru afhent í Ósló í dag, í fjarveru verðlaunahafans Maríu Corina Machado. Machado er leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela og hefur sætt líflátshótunum af hálfu valdhafa þar. Henni tókst ekki að ferðast til Noregs í tæka tíð og tilkynnti nefndin að í raun væri ekki vitað hvar Machado væri.

2
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir