Völdu frekar stríð en réttindaleysi

Hundruð kvenna, sem var nauðgað af rússneskum hermönnum, ákváðu frekar að dvelja áfram í stríðshrjáðri Úkraínu en að flýja til Póllands þar sem við lýði er strangasta þungunarrofslöggjöf í álfunni. Þetta segir pólskur doktorsnemi sem hefur rannsakað áhrif nýlegrar löggjafar.

93
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir