Líf hljóp á sig

Líf Magneudóttir segist hafa hlaupið á sig þegar hún hélt því fram að ekki hafi verið samþykkt á félagsfundi Vinstri grænna að Vor til vinstri myndi leiða sameiginlegt framboð. Hún styðji tillöguna og áformin. Hún ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti í forvali VG.

5
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir