Dóra Björt til liðs við Sam­fylkinguna

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi hefur sagt skilið við borgarstjórnarflokk Pírata og gengið til liðs við Samfylkinguna. Þetta tilkynnti hún á óvæntum blaðamannafundi.

974
15:39

Vinsælt í flokknum Fréttir