Standa í ströngu við uppsetningu á útskriftarverki sínu

Nemendur á leikarabraut Listaháskóla Íslands standa nú í ströngu við uppsetningu á útskriftarverki sínu, en það er söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson. Verkið er sett á svið í Kassa Þjóðleikhússins.

20
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir