Steinninn reistur á ný
Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni í Esju, var reistur við í dag, en hann valt í apríl síðastliðinum og rann niður hlíðina.
Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni í Esju, var reistur við í dag, en hann valt í apríl síðastliðinum og rann niður hlíðina.