Ríkisstjórnin undir allt búin

Fjármála- og efnahagsráðherra segir að farið hafi vel yfir stöðu kerfislega mikilvægu bankanna í aðdraganda dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða, sem kveðinn verður upp í dag. Tugmilljarða hagsmunir bankanna, og ekki síður neytenda, eru undir í málinu.

222
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir