Umhverfisverðlaun Sigríðar Í Brattholti

Umhverfisþing fór fram í Hörpu í dag. Þar afhenti Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Oddi Sigurðssyni jarð- og jöklfræðingi umhverfisverðlaun Sigríðar Í Brattholti en Oddur hefur helgað líf sitt rannsóknum og fræðslu varðandi íslenska jökla og breytingar á þeim vegna hlýnandi loftslags.

1
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir