Hafa miklar áhyggjur af skjólstæðingum um helgar

Verkefnastjóri neyslurýmisins Ylju segir starfsfólk hafa miklar áhyggjur af skjólstæðingum sínum um helgar, þegar rýmið er lokað. Þá sé meiri hætta á að fólk setji sig í hættulegar aðstæður, og noti vímuefni á víðavangi. Aðsókn í rýmið hefur snaraukist að undanförnu.

11
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir