Annar mannskæður fellibylur á einni viku
Filippseyingar þurftu margir að leita skjóls vegna annars fellibyljarins sem ríður yfir landið á einni viku. Þegar hafa tveir látið lífið.
Filippseyingar þurftu margir að leita skjóls vegna annars fellibyljarins sem ríður yfir landið á einni viku. Þegar hafa tveir látið lífið.