Bestu deildar sæti undir

Hreinn úrslitaleikur fer fram milli Þróttar og Þórs um sæti í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Þjálfari Þróttar segir mikilvægt að hans menn skilji stressið eftir heima.

48
01:25

Vinsælt í flokknum Fótbolti