154 dáið úr hungri

Tala þeirra sem hafa látist vegna vannæringar á Gaza hækkar hratt. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á svæðinu hafa nú alls 154 dáið úr hungri og þar af 89 börn.

43
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir