Trump boðar tolla upp á allt að 41%

Boðaðar tollahækkanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta munu fyrst og fremst hafa neikvæð áhrif á neytendur í Bandaríkjunum að mati flestra sérfræðinga. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun markaða í morgun en boðaðir tollar eru á bilinu tíu til fjörutíu og eitt prósent á hátt í hundrað lönd.

24
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir