Listaverk Ólafs Elíassonar í Eldfelli

Stefnt er á að uppsetningu listaverks Ólafs Elíassonar við Eldfell í Vestmannaeyjum ljúki næsta sumar. Oddviti H-lista telur verkið verða eitt af kennileitum Eyjanna en oddviti minnihluta segir það umfangsmeira en greint var frá í upphafi.

1062
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir