Birnir Snær hjálpar liðinu að stíga næsta skref

Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna í gær og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni.

96
02:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti