Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar 31. janúar 2026 09:02 Um samtal, traust og framtíð Hafnarfjarðar Hafnarfjörður er einstakur bær. Hér mætast saga og framtíð, náttúra og bæjarbragur. Líkt og önnur sveitarfélög stöndum við frammi fyrir krefjandi verkefnum. Íbúar kalla eftir lausnum í húsnæðismálum, bættri þjónustu, ábyrgri fjármálastjórn og skýrri framtíðarsýn um hvernig bæjarfélagið eigi að þróast – fyrir börnin okkar, eldri borgara og alla þar á milli. Ástæðan fyrir því að ég gaf kost á mér var sú trú að við getum gert betur. Ekki með því að slíta í sundur það sem hefur verið byggt upp, heldur með því að bæta, endurnýja og hlusta betur. Í samtölum mínum við Hafnfirðinga hef ég fundið sterkt ákall um aukið samtals milli kjörinna fulltrúa og íbúa, meiri gagnsæis í ákvarðanatöku og skýrari forgangsröðunar í verkefnum bæjarins. Í Hafnarfirði eigum við að leggja áherslu á að bærinn sé góður staður til að alast upp í, lifa í og eldast í. Það þýðir að leik- og grunnskólar verði í fremstu röð, að stuðningur við fjölskyldur sé raunverulegur og að eldri borgarar geti notið virðingar og öryggis í sínu nærumhverfi. Það þýðir líka að skipulagsmál séu unnin af festu og framsýni, þar sem tekið er tillit til náttúru, innviða og samfélagslegra áhrifa.. Kosningarnar í maí snúast um bæjarbúa, um ykkur og okkur. Þær snúast um það hvernig við viljum að Hafnarfjörður þróist næstu ár og áratugi. Ég trúi því að með samvinnu, yfirvegun og skýrum gildum getum við tekið betri ákvarðanir fyrir heildina. Pólitík á sveitarstjórnarstigi á fyrst og fremst að snúast um lausnir, ekki skotgrafir. Næstu vikur og mánuðir mun ég leggja ríka áherslu á samtal við íbúa, félagasamtök, fyrirtæki og starfsfólk bæjarins. Ég vil hlusta, læra og vinna með fólki. Traust byggist ekki á orðum einum saman heldur á vinnubrögðum, heiðarleika og því að standa við það sem lofað er. Ég kalla eftir samtali við bæjarbúa, við starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar og atvinnurekendur í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Viðreisn Hafnarfjörður Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Um samtal, traust og framtíð Hafnarfjarðar Hafnarfjörður er einstakur bær. Hér mætast saga og framtíð, náttúra og bæjarbragur. Líkt og önnur sveitarfélög stöndum við frammi fyrir krefjandi verkefnum. Íbúar kalla eftir lausnum í húsnæðismálum, bættri þjónustu, ábyrgri fjármálastjórn og skýrri framtíðarsýn um hvernig bæjarfélagið eigi að þróast – fyrir börnin okkar, eldri borgara og alla þar á milli. Ástæðan fyrir því að ég gaf kost á mér var sú trú að við getum gert betur. Ekki með því að slíta í sundur það sem hefur verið byggt upp, heldur með því að bæta, endurnýja og hlusta betur. Í samtölum mínum við Hafnfirðinga hef ég fundið sterkt ákall um aukið samtals milli kjörinna fulltrúa og íbúa, meiri gagnsæis í ákvarðanatöku og skýrari forgangsröðunar í verkefnum bæjarins. Í Hafnarfirði eigum við að leggja áherslu á að bærinn sé góður staður til að alast upp í, lifa í og eldast í. Það þýðir að leik- og grunnskólar verði í fremstu röð, að stuðningur við fjölskyldur sé raunverulegur og að eldri borgarar geti notið virðingar og öryggis í sínu nærumhverfi. Það þýðir líka að skipulagsmál séu unnin af festu og framsýni, þar sem tekið er tillit til náttúru, innviða og samfélagslegra áhrifa.. Kosningarnar í maí snúast um bæjarbúa, um ykkur og okkur. Þær snúast um það hvernig við viljum að Hafnarfjörður þróist næstu ár og áratugi. Ég trúi því að með samvinnu, yfirvegun og skýrum gildum getum við tekið betri ákvarðanir fyrir heildina. Pólitík á sveitarstjórnarstigi á fyrst og fremst að snúast um lausnir, ekki skotgrafir. Næstu vikur og mánuðir mun ég leggja ríka áherslu á samtal við íbúa, félagasamtök, fyrirtæki og starfsfólk bæjarins. Ég vil hlusta, læra og vinna með fólki. Traust byggist ekki á orðum einum saman heldur á vinnubrögðum, heiðarleika og því að standa við það sem lofað er. Ég kalla eftir samtali við bæjarbúa, við starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar og atvinnurekendur í Hafnarfirði.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun