Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2026 07:01 Dagur Sigurðsson fann leið til að kveikja í sínum mönnum. vísir/getty Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, Dagur Sigurðsson, virðist nýta öll tækifæri sem gefast til að brýna sína menn áfram á Evrópumótinu. Fyrir EM birti danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen spá sína um mótið á Twitter. Þar sagði hann líklegast að Króatar myndu valda mestum vonbrigðum á EM. Sænski íþróttafréttamaðurinn Johan Flinck rakst á tíst Boysens útprentað á vegg á hóteli króatíska liðsins í Malmö. Här är förresten Kroatiens gratis tändvätska de haft under hela EM: en tweet av @RasmusBoysen92 inför EM om att Kroatien blir den stora besvikelsen.Den printade kroaterna ut stort direkt och smällde upp på väggen i samlingsrummet på EM-hotellet i Malmö. pic.twitter.com/6Am5iHXIEx— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 26, 2026 Strákarnir hans Dags eru á góðri leið með að afsanna hrakspár Boysens en þeir eru með fjögur stig í milliriðli II. Króatía sigraði Ísland, 29-30, á föstudaginn og sigraði svo Sviss í fyrradag, 24-28. Mikil spenna er í milliriðli II en Ísland, Svíþjóð, Slóvenía og Króatía eru öll með fjögur stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Klukkan 17:00 í dag mæta Króatar Slóvenum. Tvö efstu lið milliriðils II komast í undanúrslitin á EM. Króatía lenti í 2. sæti E-riðils. Liðið vann Georgíu, 32-29, og Holland, 29-35, en tapaði fyrir Svíþjóð, 33-25. Það er eini tapleikur króatíska liðsins á EM. Dagur er á sínu þriðja stórmóti með króatíska liðið en hann tók við því fyrir tæpum tveimur árum. EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Sjá meira
Fyrir EM birti danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen spá sína um mótið á Twitter. Þar sagði hann líklegast að Króatar myndu valda mestum vonbrigðum á EM. Sænski íþróttafréttamaðurinn Johan Flinck rakst á tíst Boysens útprentað á vegg á hóteli króatíska liðsins í Malmö. Här är förresten Kroatiens gratis tändvätska de haft under hela EM: en tweet av @RasmusBoysen92 inför EM om att Kroatien blir den stora besvikelsen.Den printade kroaterna ut stort direkt och smällde upp på väggen i samlingsrummet på EM-hotellet i Malmö. pic.twitter.com/6Am5iHXIEx— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 26, 2026 Strákarnir hans Dags eru á góðri leið með að afsanna hrakspár Boysens en þeir eru með fjögur stig í milliriðli II. Króatía sigraði Ísland, 29-30, á föstudaginn og sigraði svo Sviss í fyrradag, 24-28. Mikil spenna er í milliriðli II en Ísland, Svíþjóð, Slóvenía og Króatía eru öll með fjögur stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Klukkan 17:00 í dag mæta Króatar Slóvenum. Tvö efstu lið milliriðils II komast í undanúrslitin á EM. Króatía lenti í 2. sæti E-riðils. Liðið vann Georgíu, 32-29, og Holland, 29-35, en tapaði fyrir Svíþjóð, 33-25. Það er eini tapleikur króatíska liðsins á EM. Dagur er á sínu þriðja stórmóti með króatíska liðið en hann tók við því fyrir tæpum tveimur árum.
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Sjá meira