Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2026 09:07 Elon Musk, eigandi X og Grok, hefur á skömmum tíma breytt samfélagsmiðlinum í stærsta vettvanginn fyrir kynferðislegt efni af börnum á netinu. Vísir/EPA Aðeins áskrifendur að samfélagsmiðlinum X eiga nú að geta beðið spjallmennið Grok um að skapa fyrir sig myndir. Breytingin er gerð í skugga harðrar gagnrýni og hótana um sektir vegna þess að Grok hefur framleitt ógrynni kynferðislegra mynda af konum og börnum á undanförnum dögum. Notendur X hafa notað gervigreindarforritið Grok til þess að breyta myndum af konum, þar á meðal að fjarlægja föt þeirra og setja þær í kynferðislegar stellingar. Spjallmennið hefur ekki sett það fyrir sig þótt að myndirnar séu af börnum. Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú myndaframleiðsluna, þar á meðal í Bretlandi og Frakklandi. Forstjóri Persónuverndar á Íslandi sagði Vísi í gær að engar kvartanir hefðu borist henni um kynferðislegar myndir Grok af íslenskum konum. Elon Musk, eigandi X og Grok, og X brugðust upphaflega við gagnrýninni með því að hvetja notendur til þess að misnota ekki Grok í stað þess að koma í veg fyrir að hægt væri að nota forritið til að framleiðsla myndir af þessu tagi. Fyrirtækið hefur ekki svarað neinum fyrirspurnum fjölmiðla um málið. Meirihluti ætti ekki að geta látið Grok gera myndir Eftir að tilkynnt var á X-síðu Grok að aðeins áskrifendur að samfélagsmiðlinum gætu notað myndaframleiðslu hans tímabundið getur mikill meirihluti notenda ekki lengur notfært sér hana, að sögn breska blaðsins The Guardian. Ekki er þó ljóst hvort áskrifendur geti enn búið til kynferðislegar myndir af konum gegn vilja þeirra. X hefur upplýsingar um áskrifendur sem nota þjónustuna og ætti því í kenningunni að geta haft eftirlit með þeim sem misnota hana. Á meðal þess sem notendur X hafa gert með Grok er að afklæða lík kvenna sem hafa verið drepnar eða látist í slysum. Þetta hafa þeir til dæmis gert með lík konu sem bandarísk innflytjendayfirvöld myrtu í Minneapolis á miðvikudag. X (Twitter) Gervigreind Bandaríkin Kynferðisofbeldi Elon Musk Tengdar fréttir Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Bresk samtök sem berjast gegn barnaníði á netinu segjast hafa fundið kynferðislegar myndir af stúlkum allt niður í ellefu ára gamlar sem virðast hafa verið búnar til af gervigreindarforriti Elons Musk. 8. janúar 2026 11:29 Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Evrópsk yfirvöld eru byrjuð að skoða fjöldaframleiðslu spjallmennis Elons Musk á kynferðislegum myndum af táningsstúlkum og konum. Varaforsætisráðherra Svíþjóðar er á meðal kvenna sem miðillinn leyfir notendum sínum að hlutgera á samfélagsmiðlinum X með hjálp spjallmennisins. 6. janúar 2026 12:19 Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Frönsk yfirvöld ætla að rannsaka framleiðslu Grok, spjallmennis samfélagsmiðilsins X, á fölsuðum klámmyndum af konum. Hundruð kvenna og táningsstúlkna hafa tilkynnt um að spjallmennið hafi verið notað til þess að búa til kynferðislegar myndir af þeim. 5. janúar 2026 09:18 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Notendur X hafa notað gervigreindarforritið Grok til þess að breyta myndum af konum, þar á meðal að fjarlægja föt þeirra og setja þær í kynferðislegar stellingar. Spjallmennið hefur ekki sett það fyrir sig þótt að myndirnar séu af börnum. Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú myndaframleiðsluna, þar á meðal í Bretlandi og Frakklandi. Forstjóri Persónuverndar á Íslandi sagði Vísi í gær að engar kvartanir hefðu borist henni um kynferðislegar myndir Grok af íslenskum konum. Elon Musk, eigandi X og Grok, og X brugðust upphaflega við gagnrýninni með því að hvetja notendur til þess að misnota ekki Grok í stað þess að koma í veg fyrir að hægt væri að nota forritið til að framleiðsla myndir af þessu tagi. Fyrirtækið hefur ekki svarað neinum fyrirspurnum fjölmiðla um málið. Meirihluti ætti ekki að geta látið Grok gera myndir Eftir að tilkynnt var á X-síðu Grok að aðeins áskrifendur að samfélagsmiðlinum gætu notað myndaframleiðslu hans tímabundið getur mikill meirihluti notenda ekki lengur notfært sér hana, að sögn breska blaðsins The Guardian. Ekki er þó ljóst hvort áskrifendur geti enn búið til kynferðislegar myndir af konum gegn vilja þeirra. X hefur upplýsingar um áskrifendur sem nota þjónustuna og ætti því í kenningunni að geta haft eftirlit með þeim sem misnota hana. Á meðal þess sem notendur X hafa gert með Grok er að afklæða lík kvenna sem hafa verið drepnar eða látist í slysum. Þetta hafa þeir til dæmis gert með lík konu sem bandarísk innflytjendayfirvöld myrtu í Minneapolis á miðvikudag.
X (Twitter) Gervigreind Bandaríkin Kynferðisofbeldi Elon Musk Tengdar fréttir Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Bresk samtök sem berjast gegn barnaníði á netinu segjast hafa fundið kynferðislegar myndir af stúlkum allt niður í ellefu ára gamlar sem virðast hafa verið búnar til af gervigreindarforriti Elons Musk. 8. janúar 2026 11:29 Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Evrópsk yfirvöld eru byrjuð að skoða fjöldaframleiðslu spjallmennis Elons Musk á kynferðislegum myndum af táningsstúlkum og konum. Varaforsætisráðherra Svíþjóðar er á meðal kvenna sem miðillinn leyfir notendum sínum að hlutgera á samfélagsmiðlinum X með hjálp spjallmennisins. 6. janúar 2026 12:19 Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Frönsk yfirvöld ætla að rannsaka framleiðslu Grok, spjallmennis samfélagsmiðilsins X, á fölsuðum klámmyndum af konum. Hundruð kvenna og táningsstúlkna hafa tilkynnt um að spjallmennið hafi verið notað til þess að búa til kynferðislegar myndir af þeim. 5. janúar 2026 09:18 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Bresk samtök sem berjast gegn barnaníði á netinu segjast hafa fundið kynferðislegar myndir af stúlkum allt niður í ellefu ára gamlar sem virðast hafa verið búnar til af gervigreindarforriti Elons Musk. 8. janúar 2026 11:29
Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Evrópsk yfirvöld eru byrjuð að skoða fjöldaframleiðslu spjallmennis Elons Musk á kynferðislegum myndum af táningsstúlkum og konum. Varaforsætisráðherra Svíþjóðar er á meðal kvenna sem miðillinn leyfir notendum sínum að hlutgera á samfélagsmiðlinum X með hjálp spjallmennisins. 6. janúar 2026 12:19
Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Frönsk yfirvöld ætla að rannsaka framleiðslu Grok, spjallmennis samfélagsmiðilsins X, á fölsuðum klámmyndum af konum. Hundruð kvenna og táningsstúlkna hafa tilkynnt um að spjallmennið hafi verið notað til þess að búa til kynferðislegar myndir af þeim. 5. janúar 2026 09:18