Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 10:31 Carlo Ancelotti gefur hér Endrick góð ráð í leik þegar þeir voru báðir hjá Real Madrid en Endrick hefur verið út í kuldanum síðan að Ancelotti yfirgaf félagið. Getty/Angel Martinez Brasilíski framherjinn Endrick leitaði ráða hjá fyrrverandi þjálfara sínum hjá Real Madrid, Carlo Ancelotti, áður en hann gekk til liðs við franska félagið Lyon á lánssamningi út tímabilið. Hinn nítján ára gamli Endrick sló í gegn undir stjórn Ancelotti en hefur lítið spilað á þessu tímabili undir stjórn Xabi Alonso, sem tók við af Ancelotti síðasta sumar. „Já, ég ræddi við Carlo um þetta. Hann gaf mér leiðbeiningar um hvað ég gæti gert, hvað ég þyrfti að gera til að bæta mig, og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Endrick þegar hann var kynntur hjá Lyon. Fara þangað sem ég gæti spilað „Ráð hans var að fara frá Real Madrid, að spila, að þróa fótboltann minn, að fara þangað sem ég gæti spilað, þar sem ég gæti verið hamingjusamur. Þessi ákvörðun er auðvitað mín, en Carlo átti þátt í henni, því hann er frábær þjálfari,“ sagði Endrick. Endrick revealed that he took his former manager Carlo Ancelotti's advice to leave Real Madrid in favour of a loan spell in Ligue 1 🤝🤍 pic.twitter.com/hKVlOAeIOM— OneFootball (@OneFootball) January 6, 2026 Endrick spilaði aðeins þrjá leiki fyrir Madrid á þessu tímabili. Í stað þess að vera bitur yfir því sagðist hann hafa nýtt tímann vel. Hef haft tíma til að vera með konunni minni „Nei, satt best að segja, það sem ég segi við mína nánustu er að þetta hafi verið bestu mánuðir ferils míns,“ sagði Endrick í gegnum túlk. „Vegna þess að ég hef haft tíma til að vera með konunni minni, til að byggja upp heimili mitt og líf mitt,“ sagði Endrick. Endrick gengur til liðs við Lyon sem er á uppleið undir stjórn portúgalska þjálfarans Paulo Fonseca og er í fimmta sæti í frönsku deildarinnar, aðeins tveimur stigum frá þriðja sætinu. Nærvera Fonseca hjá félaginu var einnig áhrifavaldur. Ég veit hvernig þeir vinna „Sú staðreynd að þjálfarateymið sé portúgalskt er mjög góð, því ég var þegar þjálfaður af portúgölskum þjálfara, Abel Ferreira, hjá Palmeiras. Það er gott fyrir mig, því ég veit hvernig þeir vinna. Það var plús,“ sagði Endrick. Á síðasta tímabili undir stjórn Ancelotti, sem er nú þjálfari brasilíska landsliðsins, skoraði Endrick sjö mörk í 37 leikjum og vakti athygli fyrir hraða sinn og knatttækni. Hann gæti unnið með Ancelotti aftur síðar á þessu ári á heimsmeistaramótinu. Endrick skoraði þrjú mörk fyrir Brasilíu á síðasta ári, þar á meðal gegn Englandi og Spáni. Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Endrick sló í gegn undir stjórn Ancelotti en hefur lítið spilað á þessu tímabili undir stjórn Xabi Alonso, sem tók við af Ancelotti síðasta sumar. „Já, ég ræddi við Carlo um þetta. Hann gaf mér leiðbeiningar um hvað ég gæti gert, hvað ég þyrfti að gera til að bæta mig, og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Endrick þegar hann var kynntur hjá Lyon. Fara þangað sem ég gæti spilað „Ráð hans var að fara frá Real Madrid, að spila, að þróa fótboltann minn, að fara þangað sem ég gæti spilað, þar sem ég gæti verið hamingjusamur. Þessi ákvörðun er auðvitað mín, en Carlo átti þátt í henni, því hann er frábær þjálfari,“ sagði Endrick. Endrick revealed that he took his former manager Carlo Ancelotti's advice to leave Real Madrid in favour of a loan spell in Ligue 1 🤝🤍 pic.twitter.com/hKVlOAeIOM— OneFootball (@OneFootball) January 6, 2026 Endrick spilaði aðeins þrjá leiki fyrir Madrid á þessu tímabili. Í stað þess að vera bitur yfir því sagðist hann hafa nýtt tímann vel. Hef haft tíma til að vera með konunni minni „Nei, satt best að segja, það sem ég segi við mína nánustu er að þetta hafi verið bestu mánuðir ferils míns,“ sagði Endrick í gegnum túlk. „Vegna þess að ég hef haft tíma til að vera með konunni minni, til að byggja upp heimili mitt og líf mitt,“ sagði Endrick. Endrick gengur til liðs við Lyon sem er á uppleið undir stjórn portúgalska þjálfarans Paulo Fonseca og er í fimmta sæti í frönsku deildarinnar, aðeins tveimur stigum frá þriðja sætinu. Nærvera Fonseca hjá félaginu var einnig áhrifavaldur. Ég veit hvernig þeir vinna „Sú staðreynd að þjálfarateymið sé portúgalskt er mjög góð, því ég var þegar þjálfaður af portúgölskum þjálfara, Abel Ferreira, hjá Palmeiras. Það er gott fyrir mig, því ég veit hvernig þeir vinna. Það var plús,“ sagði Endrick. Á síðasta tímabili undir stjórn Ancelotti, sem er nú þjálfari brasilíska landsliðsins, skoraði Endrick sjö mörk í 37 leikjum og vakti athygli fyrir hraða sinn og knatttækni. Hann gæti unnið með Ancelotti aftur síðar á þessu ári á heimsmeistaramótinu. Endrick skoraði þrjú mörk fyrir Brasilíu á síðasta ári, þar á meðal gegn Englandi og Spáni.
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira