Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2026 20:06 Nýársbarnið á Suðurlandi, sem kom í heiminn á fæðingadeildinni á Selfossi á nýársdag klukkan 17:06 en móðirin var sett 12. janúar. Móðir og barni heilsast vel. Aðsend Nýársbarnið á Suðurlandi fæddist á fæðingadeildinni á Selfossi í gær, 1. janúar, klukkan 17:06 en það var stúlka og fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Foreldrar hennar eru þau Natalía Embla Þórarinsdóttir og Halldór Ingvar Bjarnason og stóri bróðir heitir Stormur Hrafn Halldórsson. „Við erum rosalega ánægð með þjónustuna á fæðingadeildinni. Ljósmóðirin, sem tók á móti stelpunni heitir Hugrún Hilmarsdóttir. Það voru tvær ljósmæður viðstaddar, sem gerðu þessa upplifun algjörlega magnaða. Að eiga nýársbarnið á Suðurlandi 2026 er ótrúlega skemmtilegt. Stormur Hrafn á afmæli annan í jólum svo við erum nú þekkt fyrir að gefa börnunum okkar skemmtilega afmælisdaga,” segir Natalía Embla hlæjandi. Fæðingadeildin á Selfossi er opin allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öflug starfsemi „Það er öflug starfsemi á Ljósmæðravaktinni á Selfossi því þar er mikil starfsemi mæðraverndar og göngudeildarþjónustu í góðri samvinnu við áhættumæðravernd LSH. Fæðingardeild hjá okkur er opin allan sólarhringinn fyrir konur sem vilja fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og eru hraustar án undirliggjandi áhættuþátta og fara sjálfar af stað í fæðingu. Fæðingafjöldinn er mjög rokkandi milli ára eða milli 50-80 fæðingar á ári, sem klára fæðinguna hjá okkur. Árið 2025 voru það 48 fæðingar á Selfossi og þar af voru 23% vatnsfæðingar,” segir Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á Ljósmæðravaktinni. Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Elínborg Alda Baldvinsdóttir kom færandi hendi á dögunum með tvö heimferðasett og gaf deildinni. Nýársbarnið fékk annað settið með sér heim. Elínborg Alda Baldvinsdóttir, sem gaf fæðingadeildinni á Selfossi tvö heimferðasett á dögunum.Aðsend Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Við erum rosalega ánægð með þjónustuna á fæðingadeildinni. Ljósmóðirin, sem tók á móti stelpunni heitir Hugrún Hilmarsdóttir. Það voru tvær ljósmæður viðstaddar, sem gerðu þessa upplifun algjörlega magnaða. Að eiga nýársbarnið á Suðurlandi 2026 er ótrúlega skemmtilegt. Stormur Hrafn á afmæli annan í jólum svo við erum nú þekkt fyrir að gefa börnunum okkar skemmtilega afmælisdaga,” segir Natalía Embla hlæjandi. Fæðingadeildin á Selfossi er opin allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öflug starfsemi „Það er öflug starfsemi á Ljósmæðravaktinni á Selfossi því þar er mikil starfsemi mæðraverndar og göngudeildarþjónustu í góðri samvinnu við áhættumæðravernd LSH. Fæðingardeild hjá okkur er opin allan sólarhringinn fyrir konur sem vilja fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og eru hraustar án undirliggjandi áhættuþátta og fara sjálfar af stað í fæðingu. Fæðingafjöldinn er mjög rokkandi milli ára eða milli 50-80 fæðingar á ári, sem klára fæðinguna hjá okkur. Árið 2025 voru það 48 fæðingar á Selfossi og þar af voru 23% vatnsfæðingar,” segir Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á Ljósmæðravaktinni. Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Elínborg Alda Baldvinsdóttir kom færandi hendi á dögunum með tvö heimferðasett og gaf deildinni. Nýársbarnið fékk annað settið með sér heim. Elínborg Alda Baldvinsdóttir, sem gaf fæðingadeildinni á Selfossi tvö heimferðasett á dögunum.Aðsend
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira