Innlent

Neyt­endur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsneytisverðið sem hefur tekið miklum breytingum á nýju ári. 

Við ræðum við framkvæmdastjóra FÍB sem segir þó að neytendur eigi enn frekari lækkanir inni.

Þá fjöllum við um hinn hörmulega eldsvoða í Sviss á gamlárskvöld sem var að minnsta kosti 40 að bana. Fimm daga þjóðarsorg hefur verið lýs í landinu. 

Einnig förum við yfir stöðuna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og heyrum í talsmanni Landsbjargar sem segir flugeldasöluna hafa gengið vel þetta árið.

Í sportpakkanum verður svo farið yfir enska boltann og HM í pílukasti sem nálgast nú hápunktinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×