Sport

Dag­skráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Glatt verður á hjalla í Sportsíldinni á Sýn Sport í dag.
Glatt verður á hjalla í Sportsíldinni á Sýn Sport í dag. sýn sport

Á gamlársdag er vel við hæfi að fara yfir árið sem senn er á enda. Og það verður gert í Sportsíldinni.

Sýn Sport

Klukkan 16:00 hefst Sportsíldin en þar verður farið yfir íþróttaárið 2025. Kjartan Atli Kjartansson og Kristjana Arnarsdóttir stýra Sportsíldinni í ár og gestirnir eru ekki af verri endanum: Helga Margrét Höskuldsdóttir, Hjálmar Örn Jóhannesson og Kjartan Henry Finnbogason.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×