ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. desember 2025 14:15 Hólmfríður Dóra stefnir enn á Vetrarólympíuleikana í febrúar á næsta ári en þarf þá að jafna sig á methraða. Jens Büttner/picture alliance via Getty Images Vetrarólympíuleikarnir eru í hættu hjá Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttir, sem braut sköflungsbein á brunæfingu í gær og gekkst undir aðgerð. Hólmfríður greindi sjálf frá fregnunum á samfélagsmiðlum og sagði niðurstöðuna vera „lítið brot í tibial plateau“ sem er efsti flötur sköflungsins. Hún var að æfa fyrir heimsbikarmót í St. Moritz í Sviss en lagðist strax undir hnífinn, til að koma stöðugleika á brotið og halda í vonina um Vetrarólympíuleikana í Cortina í febrúar 2026. Aðgerðina segir hún hafa gengið vel og endurhæfingin er nú þegar hafin, en ljóst er að þetta setur stórt strik í reikninginn hvað undirbúning varðar fyrir ÓL og mun mögulega koma í veg fyrir hennar þátttöku. View this post on Instagram Vetrarólympíuleikarnir hefjast þann 6. febrúar 2026, eftir tæpa tvo mánuði, en vanalega tekur um fjóra til sex mánuði að jafna sig eftir svona brot og aðgerð. Jafnvel getur það tekið hátt í heilt ár að ljúka endurhæfingu. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26. ágúst 2025 07:03 Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. 2. desember 2025 09:00 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Hólmfríður greindi sjálf frá fregnunum á samfélagsmiðlum og sagði niðurstöðuna vera „lítið brot í tibial plateau“ sem er efsti flötur sköflungsins. Hún var að æfa fyrir heimsbikarmót í St. Moritz í Sviss en lagðist strax undir hnífinn, til að koma stöðugleika á brotið og halda í vonina um Vetrarólympíuleikana í Cortina í febrúar 2026. Aðgerðina segir hún hafa gengið vel og endurhæfingin er nú þegar hafin, en ljóst er að þetta setur stórt strik í reikninginn hvað undirbúning varðar fyrir ÓL og mun mögulega koma í veg fyrir hennar þátttöku. View this post on Instagram Vetrarólympíuleikarnir hefjast þann 6. febrúar 2026, eftir tæpa tvo mánuði, en vanalega tekur um fjóra til sex mánuði að jafna sig eftir svona brot og aðgerð. Jafnvel getur það tekið hátt í heilt ár að ljúka endurhæfingu.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26. ágúst 2025 07:03 Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. 2. desember 2025 09:00 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26. ágúst 2025 07:03
Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. 2. desember 2025 09:00