Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 10. desember 2025 21:00 Þeir borgarbúar sem fréttastofa ræddi við tóku vel í ákvörðun Rúv. Vísir/Samsett Ísland verður ekki með í Eurovision í Austurríki á næsta ári. Framkvæmdastjórn Ríkissjónvarpsins tók ákvörðun um það í gær og tilkynnti stjórn félagsins í dag. Það var ekki einhugur um ákvörðunina í stjórninni en landsmenn eru sáttir ef marka má slembiúrtak fréttastofunnar. Fréttamaður Sýnar þveraði Listabrautina og tók púlsinn á borgarbúum. Meðal þeirra Kringlugesta sem rætt var við voru viðbrögðin einróma. Tryggvi Kolviður Sigtryggsson sagðist telja að þó Eurovision fylgi alltaf mikið fjör hafi Ríkisútvarpið tekið rétta ákvörðun. Gabríel Elí Jóhannsson félagi hans tók undir með honum. Sunnevu Einarsdóttur finnst galið að Ísrael fái að taka þátt. „Ég er persónulega ekki mjög sátt með það. En mér finnst fínt að við séum ekki að taka þátt og sýnum Palestínu stuðning,“ sagði hún. Guðlaug Erla Gunnarsdóttir var sömuleiðis ánægð. „Mér finnst að við eigum að taka afstöðu í slíkum málum,“ sagði hún. Sumir tóku dýpra í árinni en aðrir. „Þetta eru bara glæpahundar þarna upp frá. Það á ekki að hleypa þessu liði inn. Það á enginn að vera með þeim í liði,“ hafði Bragi Guðmundsson að segja. Ríkisútvarpið Eurovision Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Eurovision 2026 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Fréttamaður Sýnar þveraði Listabrautina og tók púlsinn á borgarbúum. Meðal þeirra Kringlugesta sem rætt var við voru viðbrögðin einróma. Tryggvi Kolviður Sigtryggsson sagðist telja að þó Eurovision fylgi alltaf mikið fjör hafi Ríkisútvarpið tekið rétta ákvörðun. Gabríel Elí Jóhannsson félagi hans tók undir með honum. Sunnevu Einarsdóttur finnst galið að Ísrael fái að taka þátt. „Ég er persónulega ekki mjög sátt með það. En mér finnst fínt að við séum ekki að taka þátt og sýnum Palestínu stuðning,“ sagði hún. Guðlaug Erla Gunnarsdóttir var sömuleiðis ánægð. „Mér finnst að við eigum að taka afstöðu í slíkum málum,“ sagði hún. Sumir tóku dýpra í árinni en aðrir. „Þetta eru bara glæpahundar þarna upp frá. Það á ekki að hleypa þessu liði inn. Það á enginn að vera með þeim í liði,“ hafði Bragi Guðmundsson að segja.
Ríkisútvarpið Eurovision Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Eurovision 2026 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira