Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:46 Fimmtán fermetra gat er á hvelfingunni. EPA Steinhvelfingin utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu getur ekki uppfyllt hlutverk sitt um að stöðva geislun, samkvæmt Alþjóðakjarnorkumálstofnuninni. Sprengjudróni hafnaði á hvelfingunni í febrúar. Írönskum Shahed-sprengjudróna var flogið á steinhvelfinguna sem byggð var yfir Tsjernobyl-kjarnorkuverið til að koma í veg fyrir frekari geislamengun. Dróninn gerði fimmtán fermetra gat í ytri byrði hvelfingarinnar og kviknaði eldur sem tók tvær vikur að slökkva. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hélt því fram að um hafi verið að ræða árás á vegum Rússa, en þeir neituðu öllum ásökunum. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur framkvæmt athuganir á hvelfingunni. Samkvæmt The Guardian sagði Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, að nýjasta eftirlitsferðin hefði staðfest að varnarvirkið hefði glatað helstu öryggisvirkni sinni, þar á meðal innilokunargetu. Hins vegar eru engar varanlegar skemmdir á burðarvirkjum steinhvelfingarinnar eða vöktunarkerfunum. Nú þegar væri búið að ráðast í einhverjar viðgerðir en umfangsmikil endurreisn væri nauðsynleg til að tryggja öryggi til langs tíma. Kjarnaofn númer fjögur í Tsjernobyl sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Sovétmenn byggðu steinhvelfingu yfir kjaranofninn sem átti að endast í þrjátíu ár. Því var ráðist í að byggja steinhvelfingu utan um allt kjarnorkuverið og lauk framkvæmdum árið 2019. Bygging steinhvelfingarinnar kostaði alls 1,5 billjónir evra, rúma 223 milljarða íslenskra króna. Tsjernobyl Úkraína Rússland Sovétríkin Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Sjá meira
Írönskum Shahed-sprengjudróna var flogið á steinhvelfinguna sem byggð var yfir Tsjernobyl-kjarnorkuverið til að koma í veg fyrir frekari geislamengun. Dróninn gerði fimmtán fermetra gat í ytri byrði hvelfingarinnar og kviknaði eldur sem tók tvær vikur að slökkva. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hélt því fram að um hafi verið að ræða árás á vegum Rússa, en þeir neituðu öllum ásökunum. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur framkvæmt athuganir á hvelfingunni. Samkvæmt The Guardian sagði Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, að nýjasta eftirlitsferðin hefði staðfest að varnarvirkið hefði glatað helstu öryggisvirkni sinni, þar á meðal innilokunargetu. Hins vegar eru engar varanlegar skemmdir á burðarvirkjum steinhvelfingarinnar eða vöktunarkerfunum. Nú þegar væri búið að ráðast í einhverjar viðgerðir en umfangsmikil endurreisn væri nauðsynleg til að tryggja öryggi til langs tíma. Kjarnaofn númer fjögur í Tsjernobyl sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Sovétmenn byggðu steinhvelfingu yfir kjaranofninn sem átti að endast í þrjátíu ár. Því var ráðist í að byggja steinhvelfingu utan um allt kjarnorkuverið og lauk framkvæmdum árið 2019. Bygging steinhvelfingarinnar kostaði alls 1,5 billjónir evra, rúma 223 milljarða íslenskra króna.
Tsjernobyl Úkraína Rússland Sovétríkin Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Sjá meira