„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2025 22:40 Lovísa Thompson í viðtali við Ágúst Orra eftir leik. Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. „Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
„Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira