„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. desember 2025 22:05 Matthildur Lilja fékk ekki sanngjarna meðferð frá dómurum leiksins að mati Arnars. getty images Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. „Ég er alls ekki stoltur af því að fá rautt spjald, þetta var algjört rugl í mér, en mér fannst halla á okkur. Það voru dómar þarna sem mér fannst skrítnir“ sagði Arnar eftir leik og taldi upp nokkur atvik sem honum fannst dómurunum yfirsjást. „Svo var attitude í dómaranum út í Matthildi, lengi vel var hann bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana, sem mér fannst alveg fáránlegt. En ég þarf að halda aftur af mér og haga mér“ bætti hann svo við. Arnar sagði tilburði dómara við Matthildi þó ekki hafa verið ástæðuna fyrir rauða spjaldinu. „Nei það átti sér stað fyrr. Það sem mér fannst þarna undir lokin var að við fáum á okkur ruðning, þær keyra upp og mér fannst ruðningur á þær en þær fá víti. Þá sagði ég eitthvað, sem mun nú kannski ekki teljast alvarlegt, en uppsafnað þá fékk ég rautt.“ Þjálfarinn var þó sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld, eða allavega fyrstu fjörutíu mínúturnar og segir margt til að byggja ofan á þar fyrir lokaleik HM gegn Færeyjum. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar um rauða spjaldið sem hann fékk gegn Spáni HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
„Ég er alls ekki stoltur af því að fá rautt spjald, þetta var algjört rugl í mér, en mér fannst halla á okkur. Það voru dómar þarna sem mér fannst skrítnir“ sagði Arnar eftir leik og taldi upp nokkur atvik sem honum fannst dómurunum yfirsjást. „Svo var attitude í dómaranum út í Matthildi, lengi vel var hann bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana, sem mér fannst alveg fáránlegt. En ég þarf að halda aftur af mér og haga mér“ bætti hann svo við. Arnar sagði tilburði dómara við Matthildi þó ekki hafa verið ástæðuna fyrir rauða spjaldinu. „Nei það átti sér stað fyrr. Það sem mér fannst þarna undir lokin var að við fáum á okkur ruðning, þær keyra upp og mér fannst ruðningur á þær en þær fá víti. Þá sagði ég eitthvað, sem mun nú kannski ekki teljast alvarlegt, en uppsafnað þá fékk ég rautt.“ Þjálfarinn var þó sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld, eða allavega fyrstu fjörutíu mínúturnar og segir margt til að byggja ofan á þar fyrir lokaleik HM gegn Færeyjum. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar um rauða spjaldið sem hann fékk gegn Spáni
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira